Yfirlýsing

Vegna Dodda.

Fyrsta útgáfa Doðrantsins var blað, framleitt í flýti. Prófavika nemenda blandaðist inn og einu forsendur þess að blaðið var gefið út voru þær að unnið yrði hratt. 

Leiðinlegasti og algengasti fylgikvilli þess að flýta sér er sá, að oft yfirsést manni. Í Z, stjórn Dodda 2013, sátu fjórir jafnréttissinnar. Við stofnun ritnefndar var eins jafnt kynjahlutfall og hægt var haft að leiðarljósi. Ekki vegna þess að samfélagið gerði nægilega kröfu á það, því miður, heldur útaf því að okkur fannst það rétt og beinlínis nauðsynlegt ef við ættum að gefa út rit sem svo margir skyldu lesa. Ef hægt hefði verið, hefði ritnefndin að sjálfsögðu viljað að yfir blaðið væri farið, bæði af íslenskufræðingi, þar sem ótal villur eru í því, og kynjafræðingi, því við vildum alls ekki stíga feilspor þar. Málið er okkur mikilvægt. Okkur áskotnaðist því miður ekki tími í þessa hluti. 

Sýnilegasta afleiðing þessa eru innsetningarvillurnar í blaðinu. Þær voru óhjákvæmilegar. Það sem okkur þótti verst var þó jafnréttisvillan. 

Liðurinn „Finndu Draumaprinsinn” er skemmtilegur. Hann er það sem margir tengja við og margir virðast hafa gaman að. Við höfðum alls ekki viljað sleppa þessum lið. Það sem við sjáum eftir er að hafa ekki haft liðinn „Finndu Draumaprinsessuna.” Skortur á þessum lið ýtir undir úreltar og því miður rótgrónar kynjahugmyndir, hugmyndir sem við erum alls ekki sammála. Í flýti okkar yfirsást okkur þetta atriði og hvetjum við ritnefnd Dodda á næsta ári sérstaklega til þess að gæta sín. Svona á ekki að koma fyrir. Afsökunin að við séum í grunnskóla er ekki gild þar sem þessi gildi eiga að vera óháð aldri. 

Taka skal það fram, að við erum gríðarlega ánægð með afraksturinn. Doddi hefur fengið einstök viðbrögð, og farið fram úr öllum vonum okkar. Við vonum því og vitum að þetta atriði sverti ekki útkomuna um of. Mér fannst við allaveganna bara þurfa að taka þetta fram.

Því að þetta skiptir máli, við berum öll ábyrgð, því annars breytist aldrei neitt.

fh. Zetu, stjórnar Doðrantsins

Egill Ástráðsson

Ég og Brynjan mín útskrifuð úr Hagaskóla Íslands.   (at Hagaskóli)

Ég og Brynjan mín útskrifuð úr Hagaskóla Íslands. (at Hagaskóli)

Doðranturinn

image

Á föstudaginn kemur Doðranturinn - nýtt málgagn NFH formlega út. Ég sat í stjórn ritnefndar blaðsins. Blaðið hefur verið um 2 mánuði í vinnslu. 16 manna teymi af krökkum úr Hagaskóla kemur að blaðinu. Ég er yfir mig stoltur af útkomunni, 32 síður af pjúra skemmtun og lesefni sem er fyrir alla. Nemendur Hagaskóla fá allir blaðið frítt í hendurnar á föstudaginn.

Blaðið er alfarið framkvæmd krakkana á öllum stigum.

#Doddi2013 #Doddi2013 #Doddi2013 #Doddi2013 #Doddi2013 #Doddi2013 #Doddi2013 #Doddi2013 #Doddi2013 #Doddi2013

Árshátíðarmyndband Hagaskóla 2013

Svefnlaus vika skilaði sér í þetta myndband, vonandi njótið þið vel!

1080p er must!

Skorradalur.

Skorradalur.

Siglufjörður er ok.

Endilega smellið á myndina og skoðið nánar. Hax fallegt séð úr Bungunni.

Siglufjörður er ok.

Endilega smellið á myndina og skoðið nánar. Hax fallegt séð úr Bungunni.

LION KING Í HAGASKÓLA

image

Ég skellti mér á Panthera leo Küng í Hagaskóla í dag. Styst er frá því að segja að sýningin fór gjörsamlega fram úr öllum mínum væntingum. Ég verð að viðurkenna það. Einkar glæsileg sýning og allir sem að komu að henni eiga gríðarlega stórt hrós skilið.  Endilega fá sér miða á aukasýninguna á hagaskoli.is. Þau atriði sem að stóðu upp úr hjá mér voru annars vegar hið mikið Stellupeppaða opnunaratriði og hinsvegar atriðið þar sem Lárus Jakobsson, sem Mufasa, söng lagið að ég held að það heiti Þeir búa í þér. What a performance, algjör snilld og þvílíkur fagmaður sem að Lárus er. Ef að hann verður enn einhleypur þegar að sýningum líkur er eitthvað stórkostlegt að. Svo fannst mér sýningin líka bara á afar sanngjörnu verði, sama hvaða álit MCBH hefur á þeim efnum.

Samantekt: Panthera leo Küng í Hagaskóla er snilld og Lárus og Stella eru fallegasta leikpar síðan að DiCaprio og Winslet voru og eru.

Þangað til næst.

Legnt #nfh #hagojol  (at Frostaskjól)

Legnt #nfh #hagojol (at Frostaskjól)

Tags: hagojol nfh

SPECIAL WRITER EDITION, SIGGAMAJA
GERUM UPP ÁRIÐ, ÞÓRDÍS KARA
Þórdís Kara átti viðburðaríkt ár og hefur frá mörgu að segja. Fréttaritari uppgjörsins SiggaMaja97;’* hitti Þórdísi og fór yfir árið.
Hvað stóð upp úr á árinu 2012 hjá þér?Haustballið og spánn!!Hvað var það sem að kom þér mest á óvart með árið 2012?þegar ég áttaði mig á því hvað Versló er miklu betri en MR Besta plata/plötur ársins 2012?O.N.I.F.C - Wiz KhalifaBesta kvikmynd ársins 2012?pitch perfect!!!!!!!!!!!!!! (hef samt ekki séð hana)Maður ársins?(Og fyrir hvað)Bragimamma ársins?(Og fyrir hvað)ég haha
Facebook legend ársins?Dawid KupszBók ársins?ár kattarinns (hljóððbók samt)Lag ársins?2012 - Jay Sean ft. Nicki MinajRusl ársins?lightning- the wanted 
Atvik ársins?þegar kisan hennar siggu sleikti mig og ég fattaði að hún er GÓÐ kisi
Viltu segja frá einhverju markverðu frá árinu 2012 að auki? var á fokkkking time square á new years eve OMG
Takk fyrir þetta Dísa!

SPECIAL WRITER EDITION, SIGGAMAJA

GERUM UPP ÁRIÐ, ÞÓRDÍS KARA

Þórdís Kara átti viðburðaríkt ár og hefur frá mörgu að segja. Fréttaritari uppgjörsins SiggaMaja97;’* hitti Þórdísi og fór yfir árið.

Hvað stóð upp úr á árinu 2012 hjá þér?
Haustballið og spánn!!
Hvað var það sem að kom þér mest á óvart með árið 2012?
þegar ég áttaði mig á því hvað Versló er miklu betri en MR
Besta plata/plötur ársins 2012?
O.N.I.F.C - Wiz Khalifa

Besta kvikmynd ársins 2012?
pitch perfect!!!!!!!!!!!!!! (hef samt ekki séð hana)
Maður ársins?(Og fyrir hvað)
Bragi
mamma ársins?(Og fyrir hvað)
ég haha

Facebook legend ársins?
Dawid Kupsz

Bók ársins?
ár kattarinns (hljóððbók samt)
Lag ársins?
2012 - Jay Sean ft. Nicki Minaj

Rusl ársins?
lightning- the wanted

Atvik ársins?
þegar kisan hennar siggu sleikti mig og ég fattaði að hún er GÓÐ kisi

Viltu segja frá einhverju markverðu frá árinu 2012 að auki?
var á fokkkking time square á new years eve OMG

Takk fyrir þetta Dísa!

GERUM UPP ÁRIÐ, ÞÓRHILDUR MARGRÉT
Já það er komið 2013, en enn er tími til að líta um öxl. Þórhildur Margrét, aka queen of SG(sorry Sigga) áttti flott ár. Við hittum Þórhildi á Bæjarins Beztu og gerðum upp árið.
Hvað stóð upp úr á árinu 2012 hjá þér?Spánn með fótboltanum,Danmörk með bekknum og sumarið var frábært
Hvað var það sem að kom þér mest á óvart með árið 2012?Að við dóum ekki öll 21.Des
Besta plata/plötur ársins 2012?Haha veit um 0 plötur þannig ég segi bara Cruel Summer og Channel Orange eðaeitthvað
Besta kvikmynd ársins 2012?The Hobbit!!!!!!!!!!!!!!!
Maður ársins?(Og fyrir hvað)Beau Mirchoff fyrir að vera yndi 
Kona ársins?(Og fyrir hvað)Adriana Lima því hún er fullkominn og var að horfa á VSFS
Hetja ársins?(Og fyrir hvað)Sunna Margrét er hetjan mín 
Facebook legend ársins?Ólöf því hún gerir svo margar sniðuga status 
Bók ársins?Hunger Games þríleikurinn :‘((
Lag ársins?Er ekki beint með neitt sésrtakt í huganum en þið sem hafið séð píptest playlistann minn vitið nokkkurnveginn hvaða lög standa uppúr (innskot blaðamanns: UPP MEÐ HENDUR EF ÞÚRT SINGLE!!)
Rusl ársins?Fer einu helgina í Janúar til London þegar það er enginn fótboltaleikur þar 
Atvik ársins? Að ég þraukaði út heila hryllingsmynd í spænsku
Viltu segja frá einhverju markverðu frá árinu 2012 að auki?
Neei ekki í augnablikinu
Þökkum hinni sætu Tótu fyrir þetta

GERUM UPP ÁRIÐ, ÞÓRHILDUR MARGRÉT

Já það er komið 2013, en enn er tími til að líta um öxl. Þórhildur Margrét, aka queen of SG(sorry Sigga) áttti flott ár. Við hittum Þórhildi á Bæjarins Beztu og gerðum upp árið.

Hvað stóð upp úr á árinu 2012 hjá þér?
Spánn með fótboltanum,Danmörk með bekknum og sumarið var frábært

Hvað var það sem að kom þér mest á óvart með árið 2012?
Að við dóum ekki öll 21.Des

Besta plata/plötur ársins 2012?
Haha veit um 0 plötur þannig ég segi bara Cruel Summer og Channel Orange eðaeitthvað

Besta kvikmynd ársins 2012?
The Hobbit!!!!!!!!!!!!!!!

Maður ársins?(Og fyrir hvað)
Beau Mirchoff fyrir að vera yndi

Kona ársins?(Og fyrir hvað)
Adriana Lima því hún er fullkominn og var að horfa á VSFS

Hetja ársins?(Og fyrir hvað)
Sunna Margrét er hetjan mín

Facebook legend ársins?
Ólöf því hún gerir svo margar sniðuga status

Bók ársins?
Hunger Games þríleikurinn :‘((

Lag ársins?
Er ekki beint með neitt sésrtakt í huganum en þið sem hafið séð píptest playlistann minn vitið nokkkurnveginn hvaða lög standa uppúr (innskot blaðamanns: UPP MEÐ HENDUR EF ÞÚRT SINGLE!!)


Rusl ársins?
Fer einu helgina í Janúar til London þegar það er enginn fótboltaleikur þar

Atvik ársins?
Að ég þraukaði út heila hryllingsmynd í spænsku

Viltu segja frá einhverju markverðu frá árinu 2012 að auki?

Neei ekki í augnablikinu

Þökkum hinni sætu Tótu fyrir þetta